Þetta er svo sem ágætt að sjá, en þetta er bara ósköp venjulegt fólk sem hoppar þarna fyrir framan vélina. Margir í kína/taiwan lærðu þetta bara upp á smá líkamsrækt. Annars minnir mig nú að á þessum tíma hafi iðkun hvers kyns bardagalista verið bönnuð í kína og því er spurning hvort einhverjir hafi jafnvel verið handteknir fyrir þetta.
Menningarbyltingin var um 1960 og fyrir hana mátti ekki sjást til neins hreyfa sig á þennan hátt, þjálfarar og nemendur fóru í felur og því miður var ansi margt sem dó út við bannið.