Þekki ekki til hins kappans en Jacare er auðvitað stórkostlegur BJJ og Judo maður. Frægur fyrir það að sigra m.a. eitt stykki 2004 BJJ World Championship handleggsbrotinn, gegn Roger Gracie. Var reyndar nokkuð umdeilt atvik, þ.e. að dómarinn skyldi ekki stoppa bardagann. Hér er frábært highlight með krókódílnum, m.a. atriðið frá 2004.
http://www.youtube.com/watch?v=b5WD36oHTnU