Hvernig er það finnst fólki Wrestling virkilega vera bardagaíþrótt? Þetta er leiksýning með mjög fake bardagaatriðum, sem ég persónulega hef nú ekki gaman af, en það kemur málinu kannski ekki við, er nú aðalega að tala um hvort að wrestling eigi heima hérna á áhugamáli sem heitir bardagalistir. Persónulega finnst mér Pro-Wrestling frekar gefa ranghugmyndir um bardagalistir og eigi ekki að vera hér, en hvað finnst ykkur?
Er ekki að spyrja hvort þið fílið wrestling eða ekki, það er bara persónulegt álit, heldur hvort ykkur finnist þetta virkilega eiga heima hérna (ég er að tala um Pro-Wrestling, ekki Greco-Roman Wrestling eða submission fighting).