góðar, sýna mikinn árang á stuttum tíma. Versta við þær eru að það er farið lítið í tæknina og mest í þrekið. Var aðallega farið í tækni í byrjun æfinga i september, en eftir það voða lítið þannig byrjendur eru doltið ruglingslegir.
Ég veit ekki betur en að Fabio sé mjög góður þjálfari og hann er fínn náungi sem ég kynntist lítillega þegar ég var með BJJ-ið í HR fyrir nokkrum árum síðan. Ég hef reyndar aldrei farið í tíma hjá þeim (ég hefði gert það ef ég hefði einhverntíma haft tíma aflögu).
Er nokkurn vegin í sama pakka og jgt, kynntist Fabio lítillega fyrir nokkrum árum uppi í HR, hann var mjög vinalegur og virtist kunna mikið í boxinu, myndi líklega vilja æfa með honum ef ég færi í boxið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..