Björn Þorleifsson nældi sér í gullið á NM2007. Sara Hvanndal Magnúsdóttir fékk einnig gull í sínum júníor flokki

Helgi Rafn fékk silfur, Rut, Sólrún, Adrian og Auður Anna fengu öll brons.


Þess má geta að Fjölnis menn fengu einn þátttakanda valdan í landsliðið af óútskýranlegum ástæðum þrátt fyrir að vera ríkjandi íslandsmeistarar seinustu ára og með langflesta íslandsmeistara og reynslu. Sara (Fjölni) gerði sér þá lítið fyrir og kom heim með gullið. Björn Þ stóð sig líka mjög vel enda reynslu ríkasti TKD keppnismaður okkar.

Vill óska öllum tilhamingju með árangurinn og vonandi fáum við fleiri Fjölnismenn næst út og fleiri gull
Stjórnandi á