Dómarinn dæmdi Nakao sigurinn í hringnum með því að dæma Herring úr leik, en stjórn K-1 fundaði eftirá og breytti niðurstöðunni í No contest.
Þetta video er búið að vera mjög vinsælt á síðum eins og metacafe, dailymotion og youtube, og gengið manna á milli í tölvupósti. Þannig að það er engin furða að UFC séu að nota þetta sem aðal “promo-ið” fyrir Herring. Örugglega margir sem aldrei hafa horft á UFC sem eru spenntir fyrir því að sjá hann slást núna.
Þetta myndband er líka skínandi dæmi um að þú messar ekki við Texas!