Sambo er einnig oft nefnt “Russian Judo” og er bræðingur af gamla(fyrir 1940)Judo og rússneskum glímustílum,sem eru gríðarlega margir og svæðisbundnir í landinu.
Sambo leyfir fótalása og er keppt í jökkum svipuðum Judojökkum, og skóm, en ekki í síðbuxum.
Fótalásar eru leyfðir en ekki svæfingar.
Judomenn á huga hafa örugglega heyrt um eða séð á stórmótum að rússneskir judomenn eru með dálítið sérstakan stíl, það eru samboáhrifin þar sem flestir rússneskir glímumenn æfa judo, sambo og greco-roman jöfnum höndum.
Combat Sambo(sem Fedor er margfaldur meistar í) er einfaldlega Sambo sem leyfir líka högg og spörk standandi.
Bætt við 16. janúar 2007 - 17:31
Já og Vale Tudo þýðir einfaldlega “allt leyfilegt” á Pörtúgölsku. Það er frasinn sem brassarnir nota yfir gamla MMA reglusettið(bannað að bíta og pota en allt annað leyfilegt).