Hér er ég mikið sammála og gæti þá bætt við; að sá sem iðkar bardagalistir með góða reynslu úr götuslagsmálum, stendur - tja, að ég tel - mikið betur að vígi… Hvort sem innan sals og/eða við notkun listar/íþróttar á almannafæri…
Td. finn ég mikinn mun á að æfa (Ninjutsu) með ‘reyndum’ einstaklingum (götukempum og/eða hermönnum), en viðkomandi eru - oftar en ekki - óhræddir við að leggja sig fram og geta þá beitt sinni reynslu óhikað.
Ég kalla það ágætt þegar tilfinningin er sú að ‘ein mistök’ gegn andstæðing munu kosta þig lífið og allur varinn skyldi hafður við ef forðast á varanleg meiðsli á æfingum (hér mætti fara út í hversu mikilvægt sé að Uke sé meðfærilegur frekar en mótsettur, en ég læt það bíða betri tíma…).
Kv,
D/N