Ég fór aðeins að skoða Wellisch vs Persoh.
Wellisch Stóð ekki 3 lotur heldur var rotaður með tæknilegu rothöggi í 1. lotu í UFC62 af Kongo.
Perosh var einnig rotaður með tæknilegu rothöggi í 1. lotu af Jeff Monson.
Ég held að málið með þennan bardaga er að hér eru tveir figtherar sem þurftu báðir að berjast sinn fyrsta bardaga í UFC gegn sterkum Fighterum.
Jeff Monson sem var á þvílíkri sigurbraut frá 2003 var stoppaður af Tim Sylvia í title bardaga. Kongo er líka helvíti sterkur Fighter þó hann hafi ekki endilega sýnt það í UFC.
Tilgangur bardagans er að gefa þessum tækifæri í meiri fair fight, Persónulega held ég að Wellisch muni sigra, finnst smá efniviður í honum.
Gonzaga vs Marrero, Gonzaga Tekur þetta með rothöggi.
Marrero Sigraði Kongo með Split ákvörðun dómara og Gonzaga sem hefur sigrað báða bardaga sína með stoppi.
Leben vs Macdonald, Leben sigrar, TKO í 2 lotu.
Leben hefur þurft að kljást við Anderson Silva sem er hans eina tap(anderson er Middleweight meistari). Leben hefur verið á sigurferð. Macdonald sigraði Ed herman, mér finnst Herman ekki góður fighter enda fór Macdonald létt með þetta í fyrstu lotu.
Griffin vs Jardine, Griffin sigrar með TKO
Rétt að 3 af 5 bardaga Griffins hafa endaði í höndum dómara en hann tapaði gegn Tito í split decison í UFC 59. sama sagan með Jardine 3 af 4 bördum endaði í höndum dómara. Griffin er mjög sterkur Fighter hann tekur þetta. ætla vera djarfur og segja Griffin taki þetta með TKO
Arlovski vs Cruz, definatly arlovski sigrar
no comment skondið matchup
TITO vs CHUCK, Chuck sigrar með TKO í 2. lotu rétt eins og síðast múyhahah
SHIITTT hvað ég hef beðið eftir þessu, ég er gífurlegur fani CHUCKs, Tito er með svo asnalegt attitude, meðan Chuck yfirvegaði þögli gaurin kemur sér og sigrar.
Hérna eru náttúrlega tveir sterkir fighterar, annar besti í standup og annar sem gerir ekkert betra en að Ground and pound-a. Ef Tito nær Chuck niður er lítið sem chuck getur gert en hins vegar ef tito nær Chuck ekki niður mun Chuck nýta sér eitthvað sekúndubrot og BÚMM tito liggur. ég spái Chuck sigri.
Bætt við 25. nóvember 2006 - 13:29
Ah lasvitlaust hjá þér í Wellishc vs Perosh last 3 lotur staðin fyrir 3 mín. my bad.