Það er varla lagt neitt á hanskana í Mjölni
Það er svosem mjög göfugt hjá ykkur, en engu að síður er miklu ódýrara að fá einhvern sem er í útlöndum til að kaupa þetta fyrir sig, þar sem þið komist ekki hjá því að leggja á vörurnar sendingarkostnað, toll og vsk.
Annars held ég að verðin hjá ykkur séu í lægri kantinum, og tvímælalaust í þeim sanngjarnari.
Bætt við 19. nóvember 2006 - 20:10 þar sem þið komist ekki hjá því að leggja á vörurnar sendingarkostnað, toll og vsk.
… sem er náttúrulega ekki álagning frá ykkur, heldur hluti af verðinu sem þið kaupið þá á.
Eða er ég nokkuð eitthvað að misskilja? :-)