Kunnugir segja að Jimmy í Puming Iron kenni á einhver vopn, en ég er ekki viss hvort að það er hluti af einhverju stærra hjá honum eða hvort það er boðið upp á slíka þjálfun eingöngu. Í sumum bardagalistum eru notuð einhver vopn, t.d. að sjálfsögðu sverð í Kendo, stafur sverð og hnífur í Aikido o.þ.h. Gjarnan eru vopnaæfingar í bardagalistum einungis til hliðar við almennu þjálfunina, til að æfa grunnform og kötur. Mér vitanlega er enginn sem kennir markvisst á vopn hér á landi.
<br><br>obsidian
[LBFR]/Aikikai Reykjavík