Er áhugi hér fyrir sameiginlegri æfingu hjá Mjölni og Pumping Iron. Getum sparrað stand-up, clinch eða ground. Eða bara allan pakkan.
Getum vonandi lært eitthvað að hvor öðrum. Ef áhugi er fyrir þessu verður æfingin auglýst með góðum fyrirvara, þannig engin afsökun verði fyrir því að mæta ekki.
þetta gæti verið gott fyrir báða klúbba þar sem að mjölnir eru ekkert sérlaga góðir í striking … en PI er það … og mjölnir getur kennt PI grappling betur á hinn bógin
Hefur þú mikla reynslu af strikingkennslu Mjölnis DabzTua? Ekki fullyrða eitthvað sem þú veist ekkert um. Sjáum bara til hvernig Mjölnismenn standa sig í striking.
guð minn almáttugur hahaha .. það vankast eitthver allavegna á hverjum degi í hr … en ég er alveg streetfighter og ég kann líka að sparka .. en hvað er málið með að tala öllu svona persónulega ?
haha sama hvað ég segji á þessu fucking áhugamáli þá virðast allir hata mann og halda að maður sé eitthver lítill tölvuaumingi sem viti ekkert í sinn haus
Haha. Satt :-) Menn eru oft í alveg leiðinlega mikilli vörn hérna.
Annars finnst mér ég finna oftar fyrir því frá boxurum. Alltaf eitthvað “uuuh .. koddu bara og sparraðu við mig ef þú ert ósammála mér um hvort seíjós eða honní nött seríjós er betra” eða eitthvað.
allavegna veit ég að jón viðar gaurinn er með ávana að droppa höndunum þegar rushað er í hann .. ég sá það í myndbandinu … var hann ekki í karate ? karate ávani …. ég veit ekki með þennan nelson en hann er 20 kílóum léttari en ég
Bætt við 11. október 2006 - 15:39 svo var ég ekki að tala um eitthverja 2 sérstaka menn sem skara kannski framm úr á æfingum þarna .. heldur yfir heildina sem kann gjörsamlega ekkert og ég verð bar að vera hreinskilinn… .. … jújú þessir 2 drengir eru eflaust ágætir strikerar sko
Frekar satt hjá þér, en Gunni Nelson er fáránlega góður og þessi ávani sem þú talar um hjá Jóni Viðari, þá skiptir hann ekkert það miklu máli ef þú sparkar, kýlir og ert með jafn gott clinch og hann ;)
Sælir drengir Svabbi hérna, þykist nú kannast við einhverja hérna :) Ég ákvað að koma með smá innslag í þetta þar sem ég hef einmitt æft á báðum stöðum. Hef verið í Pumping Iron í ca 1og1/2 ár og var að æfa BJJ í Mjölni fyrr á árinu en hef ekki getað mætt nýlega að sökum tímaskorts. Ég fór í Mjölni til að æfa mig í jörðinni og sú kennsla er alveg frábær þar og ég lærði mikið. Hvað striking varðar þá eru þó allir sem hef sparrað við, fyrir utan Jón Viðar og Gunna sem eru þrælspræir, byrjendur í Mjölni og ég var meira að taka létt á þessu og gefa þeim ráð þegar ég sparraði við þá.
En bæði félögin eru stórskemmtileg á sinn hátt en ég er hræddur um að það verði lítið að svona sameiginlegri æfingu þar sem æfingar liggja svolítið niðri í PI núna og þeir einu sem hafa eitthvað mikinn áhuga á MMA og eru að mæta í kickboxið og MTið eru ég og einn félagi minn sem ég dró einmitt með mér á 1 eða 2 Mjölnis æfingar fyrr á árinu. Svo eru náttúrulega einhverjir gaurar eins og Óskar, Viggó ofl. sem eru reyndar ekki að æfa núna en ég held að þetta bardagalista samfélag sé svo lítið hér á íslandi að allir hafa nánast sparrað við alla sem hafa áhuga á þessu ;)
That is all…
PS. fer að láta sjá mig í Mjölni aftur og skal þá sparra við þig Jón Viðar, mér veitir ekki af æfingunni til að koma mér í smá form aftur.
það er alveg sniðugt að hittast í svona vináttusparring ég held bara að ég fari að hringja í alla sem geta eithvað og hafa verið löt að mæta
en bara meðan að jimmy hefur verið fjarverandi vegna veikinda upp á síðkastið hefur þetta dalað svolítið það er einfaldlega sumir sem nenna ekki að mæta ef að jimmy er ekki
en ég hef verið að reina að drífa þetta áframm sjálfur með því að sjá um æfingarnar fyrir jimmy en þetta er allt að komast á skrið eftir lélegt sumar
og ekki seigja að jimmy sé lélegur kennari eins og þú geriðr í póstinum á undan hann er alveg frábær nágungi
Ef að Jóni Viðari finnst Jimmy vera lélegur kennari, og hann hefur algjörlega allt sem þarf til að dæma um það, af hverju má hann þá ekki segja það. Þér finnst Jimmy góður náungi. Fínt mál. Gott fyrir þig. En Jóni Viðari og fleirum finnst hann ömurlegur kennari. Þá bara getur hann sagt það og staðið við það. Ég vek athygli þína og fleiri hér á því að Jón Viðar kemur hér fram undir fullu nafni og stendur við orð sín.
mín reinsla af kennsluaðferðum jimmy er að hann birjar ekki að kenna fólki af einhverju viti fyrr en að það hefur enst í smá tíma svona til að sortera út aumingjana
en allaveganna þá heiti ég Ívar Örn Heimisson og ég notast alltaf við tunkur nafnið á netinu eða tunkmaste
Þó að það sé nú ágætt að ‘þora’ að sleppa því að ‘fela sig’ bakvið nickname þá hefur það gjarnan verið venjan á huga að heita ekki raunverulega nafninu sínu. Ég myndi allavega hugsa það þannig að menn séu ekki farnir að ‘fela sig’ bakvið nickin sín fyrr en þeir eru farnir að henda fram einhverjum fullyrðingum án þess að segja til nafns síns eða hvað þeir hafa á bakvið sínar skoðanir. :)
Akkúrat, skil ekki þetta obsession hjá Nelson að allir komi undir eigin nafni. Það er bara ekki vaninn á huga, margir hérna hafa stundað huga í 3 ár eða svo og svona hefur þetta alltaf verið, hann er bara noob hérna og heldur að hann geti breytt reglunum.
Hehe :-) Segi ekki að það sé ekki sniðugt þar sem það á við, en það er ekki venjan á huga. Mér finnst það algjörlega viðeigandi á t.d. Mjölnisspjallinu.
Það átti ekki að koma einhver metingur fram á þessu þræði, hver er betri en hinn. Það sem á að koma fram hér er að hverjir væru til í að mæta á sameiginlega sparræfingu hjá MJÖLNI.
Ég held nú að flestir ef ekki allir þeir sem æfa í PI og hafa áhuga á MMA og geta eitthvað í jörðinni, hafa líka æft í Mjölni á einhverjum tímapunkti. Sem gerir þetta frekar tilgangslaust :) En samkvæmt minni reynslu eru flestir í PI frekar clueless í jörðinni, fyrir utan nokkrar undantekningar og flestir í Mjölni clueless standandi, fyrir utan nokkrar undantekningar. En málið er bara að æfingar í PI eru svolítið niðri eins og er og ég veit ekki um fleiri en svona 1-2 sem hugsanlega hefðu áhuga á einhverju svona þannig þetta yrði eiginlega bara Mjölnis æfing með einhverjum gaurum eins og mér sem hafa líka æft í Mjölni. Semsagt bara svona eins og venjuleg Mjölnisæfing ;)
Bætt við 12. október 2006 - 20:53 En ég er sammála þér að menn eiga að hætta þessum helvítis meting og rifrildum og frekar læra hvor af öðrum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..