Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Árna þá erum við ekkert að tala um sama pakkann. BJ myndi submita hann gífulega fljótt.
Þó svo að jitsið hans Árna sé verulega gott og standupið æðislegt þá erum við bara að tala um allt annan caliber og í raun algjörlega ósanngjarn samanburður.
The Prodigy er stórkostlegur í gólfinu enda verulegt sterkt svart belti á meðan ég held að Árni sé að detta í fjólublátt.
Reynslan telur líka verulega mikið þar sem BJ er með svo marga stóra erfiða bardaga á bakinu sem nýtist rosalega vel.
Ég er hinsvegar sannfærður um að innan fárra ára verður Árni á þessu leveli en allt hefur sinn tíma.