Svaka umræða. Menn keppast hér við að annaðhvort hæla Matt hástöfum og rakka BJ í skítinn eða öfugt.
Við verðum að átta okkur á því að það að fá title shot í UFC þýðir að báðir gauranir eru fanta góðir. Það er líka staðreynd að Matt er besti veltivigtar meistarinn í UFC enda hefur hann varið titilinn fáranlega oft(enginn hefur varið titil sinn jafn oft). En það verður líka að viðurkennast að BJ rústaði Matt í fyrsta bardaganum þeirra(þ.s. BJ tók beltið) þar sem hann komst ofaná í gólfinu, dúndraði í smettið á honum og “rear-naked-chokaði” hann.
ÉG held persónulega að meiðslinn sem BJ er að tala um hafi tapað bardaganum fyrir honum, ok kannski kom þolið(ég veit MAtt er með miklu betra þol en BJ) líka inní þetta. En að fara úr að vera vinna tvær fyrstu lotunrnar(og það var allveg pottþétt, það getur engin þrætt fyrir það að BJ átti fyrstu tvær loturnar) og að fara svo í það að vera alveg lamaður, máttlaus og setja ekki upp neina vörn né sókn í þriðju.
Þó BJ sé með “lélegt” þol þá er hann atvinnu bardagakall(sem reyndar fékk stuttann fyrirvara fyrir þennan bardaga sem margir virðast gleyma, kom í staðinn fyrir St. Pierre) og sem slíkur getur hann alveg tekið allaveganna 3*5min bardaga. ÉG get lofað ykkur því að hann var ekki bara að leika sér í undirbúningnum fyrir þennan bardaga.
MAður með jafn mikla reynslu og hann veit allveg hvað er mikilvægt að vera með gott þol.