Blessaður Freestyle, ég er reyndar í Háskóla í Tokyo og er að æfa Judo samhliða, þ.e. þegar maður hefur tíma. Markmiðið er að heimsækja Kodokanið eitthvað og e.t.v. keppa ef tækifæri gefst. Svo auðvitað skella sér á K-1 GP um áramótin og einhverja góða Pride keppni. Hvernig gengur annars heima? Ég frétti að BJJ strákarnir hefðu verið að keppa í Ameríkunni fyrir nokkru síðan?