ef þróunin heldur svona áfram.
Ég var að horfa á þátt frá National Geographic og ég verð að segja að
álit mitt á þeim (N.G.) hefur fallið harkalega….

Þátturinn hét Fight Science og átti hann að leiða alla í sannleikann um “Martial Arts”.
En vá, ég held ég sé heimskari maður eftir að hafa horft á þessa vitleysu.
Þótt eitt og eitt sannleikskorn hafi sprottið upp er bara allt og mikið af staðreyndavillum
og vitlausri aðferðafræði til þess að hægt sé að taka mark á þættinum.

Ég nefni dæmi , kynnirinn sagði að “kung fu hefði orðið til c.a. árið 528 eftir krist og
höfundurinn væri indverski munkurinn boddidarma” ( búdda).
síðan sagði hann seinna “hér sjáum æfingaaðferð til þess að herða sig sem er 2000 ára gömul”

þó báðar staðhæfingar séu rangar ættu þeir þá ekki að reka augun í svona rugl??


Ég gæti sennilega haldið áfram í allt kvöld, þvílík vitleysa.

Þetta virðist þó vera staðreyndin með bardagalistir að þetta er allt orðið til sölu og
áður fyrr virtar stofnanir eins og N.G. svífast einskis. röff mússík ,tölvugrafík, og
HollYwood kynnirinn með viskíröddina girða niðrum sig og taka feitan dömp á bardagalistir
og skeina sér síðan með helling af seðlum.


Fokk National geographic, gaurinn sem gerði “mind body and kick ass moves” og alla sem reyna að græða á lygum og mannorðsdrápi.