Jæja vinur :D
Ég er ekki að segja neitt kjaftæði, þetta er staðreynd, þú kannski tekur ekki eins vel eftir þessu á judomótum vegna þess að viðureignin er stöðvuð um leið og ipponið kemur, og keppendurnir standa báðir upp.
Hérna er video af þessum þremur köstu sem þú talðir um. Og ef þú kallar þetta sidecontrol, þá veistu ekki mikið um grappling ;)
http://www.mmedia.is/~arnijons/mjolnir/video/judokost_mjolnir_open.wmvTil að útskýra þetta fyrir þér… fyrst kastar Viðar judomaður Hlyni úr Mjölni, Hlynur hefur ekki æft mikið en Viðar hefur verið mun lengur í judo… Viðar kastar Hlyni, Hlynur nær um leið og hann lendir að koma sér í guard og taka bakið á Hlyn.
Næsta klippa: Viðar kasta Bjarna, Bjarni gerir það sama, um leið og hann lendir nær hann guardi og svípar svo Hlyn.
Síðasta klippan, Orri kastar Bjarna, Orri rúllar beint í verri stöðu…
Jón Viðar Arnþórsson
www.mjolnir.is