1. Hver er munurinn á “Kickbox C” og “Kickbox B”? Hvort er meira fyrir byrjendur?
2. Hver er munurinn á að æfa Kickbox og Muay-Thai í Pumping Iron?
3. Þarf maður að “fara inn í hringinn” á æfingum eins og í boxi og leyfa einhverjum gaurum sem hafa æft lengi sparka og kýla í hausinn á þér? :)
“True words are never spoken”