Því miður hvergi. Það er til skammar að Wrestling hafi aldrei skotið rótum í framhald- og háskólamenningu Íslands eins og í Bandaríkjunum. Nú er ég síðasti maðurinn til að hvetja til þess að íslendingar api eitt né neitt eftir kananum, en skortur á wrestling er þjóðinni til mikilla vansa. Íslenska bændaglíman er fín fyrir sína parta, en mér finnst hún ætti að vera meira svona meðfram alvöru wrestling, staðreyndin er einfaldlega sú að unviðið í dag vill eitthvað meira en það sem íslenska glíman hefur upp á að bjóða…..