Titillinn á síðunni er “Sjálfsvarnaríþróttir”. En margar af íþróttunum sem verið er að fjalla um eru bardagaíþróttir. T.d. er Tai Kwon Do hrein árásaríþrótt á meðan Tai Chi eða Aikido eru hrein vörn.(alhæfingar)

Spurningin er hvernig mynduð þið flokka ykkar íþrótt?
Hvar dragið þið línuna á milli varnar og sóknar?
Gorkamorka