Nei. Þegar þú ert barn, þá er æfður líkaminn, fram og tilbaka. Þú hefur liðleikann og getuna í það. Auðveldara að byggja upp þol þá. Svo þegar þeir verða eldri, þá fara þeir hægt og rólega í gegnum andlegu hliðina. Andlega hliðin er það sem maður verður að skilja! Númer eitt tvö og þrjú.
Jet Li t.d. byrjaði að læra átta ára gamall, Wushu. 8 tímar á dag, 6 daga í viku í tíu ár sem hann æfði sig á bardagalistinni. Þegar hann varð loksins 18 ára fór hann að læra heimspekilega kaflann, þ.e. andlega hlutann og allt í kringum íþróttina.
Þannig að þú sérð, jú þú leggur betru skilning á það sem þú ert að gera, en ekki víst að þú náir sama árangri, á svo skömmum tíma ef þú hefðir byrjað sem barn.
Þannig að því fyrr því betra, en aldrei og seint. ALDREI!
ViceRoy
Nei, ég er ósammála. Allar bardagalistir ganga út á það hve vel þú lærir. Ekki út á hve mikið “skills” eða eiginleika þú fæðist með. Þú sagðir sjáfur að það andlega skipti meira máli, sem ég er sammála, og þú sagðir að hann hefði ekki byrjað að læra það fyrr en hann var 19 ára. Hvað segjir það? En ok, ég er bara að rífast samt núna. Ég sagði ekki“ ÞAð er betra að byrja seint” ég sagði“Það gæti þess vegna verið betra að byrja seint”. Lestu betur næst. Og já, í svona 90% tilvika er betra að byrja ungur.<br><br>———–
Im a Rock ´n Roll star, not a Rock star, Rock stars are smelly…
———–
0