Mér finnst persónulega scientific fighting ekki vera neitt æði, ég hef ekki prófað það en það sem ég sá var ekkert neitt super real. Sýningin var þegar kennarinn var að berja nemandann sinn (sem mér persónulega finnst fáranlegt, kennarar eiga ekki að meiða nemendur), og svo voru þeir með þvílíkt búnt af hlífum, og ef þeir lenntu í jörðinni þá þurfti að stoppa taka hjálmanna af og byrja svo aftur.
Svo klæðast þeir skóm og segja að það geri þetta raunverulegt. Mér finnst þetta soldið fáranlegt, meina ok þeir lenda í jörðinni og fara að slást, en þeir eru með huge vesti á sér sem heftar allar hreyfingar á jörðinni (hefur engin gífurleg heftandi áhrif standandi). En jæja, gæti svosum verið cool en mér fannst þetta í adrenalín alla vega ekki impressive :)