Allar þessar íþróttir,karate,ji-jitsu o.s.fr.,afhverju er allt þetta asískt? Datt evrópumönnum ekki að búa svona til? Voru þeir bara með þetta cowboy kýla andstæðinginn í fésið? Sjálfsvarnaríþróttirnar eru mun þróaðri og fallegri,það má segja að svona sé list,öfugt við heldur frumstæðari og evrópskri aðferð. Þetta hlýtur að hafa byrjað með einhverri einni bardagaaðferð,sem hefur svo þróast í fleiri sérhæfari bardagaaðferðir.
En afjberu er allt þetta asískt? Er það einhver tilviljun?