*** Spoiler ***
Varstu virkilega ekki fyrir vonbrigðum með Paul Buentello bardagann? Þetta var einn lélegasti bardagi sem ég hef séð, sorglegt að þetta sé level'ið sem heavyweight þarf að vera á til að komast inn í UFC. Aðalega að tala um andstæðinginn, en Buentello vakti ekki mikla hrifningu með gólfbardagahæfileikum hans, tókst ekki að submitta mann sem var varla að hreyfa sig, og var ótrúlega lengi að klára hann með höggum miðað við að hann geðri nánast ekkert til að verja sig.