Þess vegna langar mig að gera e-ð í þessum áhuga mínum og reyna að æfa þetta. Á ferðum mínum erlendis fann ég Jiu Jitsu Training myndir og hef hort á þær talsvert. Þó að ég hafi ekki gerst svo djarfur að herma eftir þeim.
Þó að það sé farið yefir þetta skref fyrir skref í þessum myndböndum finnst mér þau ekki nógu ítarleg. Ég vill fá e-ð meira. Þessvegna varpa ég framm þessum spruningum;
Eru til einhverjar bækur sem kenna þetta ítarlega?
Eru til fleiri kenslumyndbönd (sem hægt er að redda) ?
Eða eru einhverjar aðrar leiðir í stöðunni. Það hlýtur einhver landsbygðar strákur/stelpa þarna eins og ég að vera að pæla í því sama og ég er að pæla núna og hef verið að hugleiða seinustu mánuði.
En ef ekki finnst betri laustn þá held ég bara áfram með planið og tek næsta skref, horfi ekki bara á myndinar, heldur frammkvæmi líka :O.
Svo endilega ef það er einhver þarna í sömu sporum og ég, endilega komið með ábendingar. (Er ekkert bundin bara við B.J.J.)
Öll skot á skítkost úti RKV vs. Landsbyggð ílla tekinn
“When all are one and one is all”- '