þegar ég er að tala um að nota reiðina er ég ekki að tala um það að vera reiður í hringnum heldur er málið að níta kraftin frá reyðinni í eithvað gott
s.s. að þjálfa sig fyrir næstu keppni eða níta kraftin í bardaganum sjálfum en auðvitað gerir ekkert gagn að vera stjórnlaus af reiði og vaða áframm glórulaust málið er að nota sér það að verða fyrir tilfynningu og láta hana ekki stjórna sér heldur leiða tilfinninguna í jákvæðan farveg það getur gert mikið fyrir mann treistu mér ég hef gert þetta í mínu persónulega lýfi