Rit militery útgáfu tælenska hersins á muay-thai.
Lerd Rit á semsagt að vera grófari útgáfa Muay-thai þar sem öll högg eiga að veita max skaða. Td einbeita þeir höggum á borð við roundhouse þá miða þeir á liðamót við hné, side kicks og stomps eru flest miðuð við að brjóta lappir andstæðingsins og eru flest spörk lág.
Flest tænilegu drillin eru með það í huga að drepa í sem fæstum höggum.
Í Lerd rit kýla menn með opnum lófa í stað krepptum til að hlífa hendinni við að brotna (sem meikar alveg sense á vígvelli þar sem erfitt er að takí byssugikk með brotna hendi) annars eru öll hné og olbogar eins og í muay-thai.
siðareglur þeirra sýna að öll áheyrsla er lögð á sókn : (eftirfarandi cp af spjall forumi)
IE Create Forward Motion in Response to an attack.
Striking First is better than Second.
Striking is better than Blocking and Striking.
Striking, More Striking, Keep Striking.
Striking is better than Blocking and Striking.Þetta er eitt af því sem ég skil ekki við þessa íþrótt! Ég hef verið að prufa muay thai aðeins og hef mikla virðingu fyrir henni en í Lerd Rit er einhver fóbía fyrir því að nota vörn/verja sig clinchi og groundfight. Minnir þessi munur mig á þessum annars mjög líku bardagalistum á Wing Chun og Wing Tsun þar sem seinni listin neitast einnig að notast við vörn og block og nota bara strikes!
Annars er ég ekkert sérfróður um þetta mál og gaman væri að heyra í einhverjum fleirrum sem vita meira um Lerdrit en ég að commenta um þessa bardagalist.