Uppáhalds bardagalistamaðurinn sem hefur líka leikið í bíómyndum? Hmm….Frank Shamrock, Bas Rutten og Randy Couture.
Uppáhalds leikarinn sem að leikur í bardagalistamyndum - Zhang Zhi, Tony Leung og Samo Hung sérstaklega. Samo Hung lék chubby gaurinn sem að slæst við Bruce Lee í upphafsatriði Enter The Dragon og gerði tonn af FRÁBÆRUM Hong Kong myndum, leikstýrði, lék og choreographaði snilldar ræmur á borð við Eastern Kondors og Pedicab Driver. Bardaginn við Hung Gar stílistann í Eastern Kondors er uppáhalds bardagalista senan mín, virkilega svöl.