En ef þú villt verjast gegn árásum á götuni, þá væri BBJ málið.
Ég verð nú að vera ósammála því, ef þú lendir í slagsmálum viltu ekki fara í götuna og láta vini gaursins stappa á hausnum á þér. Það sem virkar best í götuslagsmálum eru öflugar striking bardagaíþróttir eins og Box og Muay Thai, þá geturðu rotað árásármanninn og gengið svo í burtu. Í staðinn fyrir að rúlla þér á hlandblautri gangstéttinni með gaurinn í armbar…BJJ er náttúrulega snilld, og nauðsynlegt í sumum stöðum, en það er samt ekki besta sjálfsvarnaríþróttin.