Hefði átt að pósta þessu fyrir nokkrum dögum síðan en steingleymdi því…..betra seint en aldrei!
Wohooo!!!
Í fyrsta skipti síðan UFC 2 þá get ég horft á keppni nánast í beinni án þess að vita hver vann.
Þeir ykkar sem hafa aðgang að sjónvarpsstöðinni Bravo, sem að næst á veglegri Sky Digital pökkunum geta horft á UFC 56 sunnudagskvöldið 20. Nóv kl. 21.45.
Þetta er ekki alveg í beinni(þá væri útsendingin einhverntíman í nótt) en fast að því.
Ef að þið komist með stuttum fyrirvara þá eru allir Hugamenn gúðvelkomnir upp á Bifröst annaðkvöld í góðan mat, kaldan á krana og frábæra bardaga með mér. Ef að þið komist ekki úr bænum þá getið þið reynt að tékka á hvort Bravo næst á einhverjum af sport-pöbbunum í borginni.
Endilega látið í ykkur heyra ef þið viljið skreppa í smá road-trip!
UFC 56 Fight Card
Heavyweight Bout
Gabriel “Napao” Gonzaga vs Kevin Jordan
Light Heavyweight Bout
Jeff Newton vs Sam Hoger
Welterweight Bout
Joe Riggs vs Keith Wisniewski
Welterweight Bout
Ansar Chalangov vs Jonathan Goulet
Welterweight Bout
Sean Sherk vs Georges St. Pierre
Welterweight Bout
Joe Riggs vs Matt Hughes
Middleweight Bout
Jeremy Horn vs Trevor Prangley
Middleweight Bout
Nate Quarry vs Rich Franklin
_________________
“That which does not kill you may just leave you crippled”