Personulega myndi eg segja ad Arlovski se bestur i UFC, hann thyrfti samt ad keppa a moti betri andstædingum :/ En hann hefur verid alveg ohuggulega godur sidkastid.
Andre Orlovski er rugl góður. Væri til í að sjá hann á móti Chuck Lidell t.d. Hann tók Tim Silvia svo létt í nefið að það var hlægilegt. Sylvia (nótt haha) búinn að hóta því að ef hann reyndi að boxa við sig þá yrði hann meiddur…en svo dúndraði Orlovski hlunknum í gólfið með nettu höggi á kjálkann og henti sér á eftir honum og smellti honum fyrirhafnarlaust í fótlás.
Þetta er ekki beint leyndarmál, nema að þú hafir búið undir steini síðusta áratuginn. Ég held að þú þurfir að sýna heimildir áður en þú segir fólki að hoppa upp í óæðri endann á sér og vera með svona leiðindi á SPJALL vef. Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að enginn nennir að nota box áhugamálið hér á Huga.
Ef maður er fan segir maðru svoan til að mótmæla .. þótt að hann sé svona núna þa´getur ekkert komið í veg fyrri að tekið frá honum það sem hann vann hann var án vafa skemmtilegasti boxarinn punktur og ef eitthver mótmæir því þá getur hann bara átt sig að mínu mati … hann er kannski gamall en andin lifir en í þeim sem digga hann.
Strangt til tekið þá var Tyson aldrei neitt sérstaklega tæknilega góður boxari….en hann var grimmur, agressívur og með náttúrulegan KO power.
En þar sem spurningin snérist um MMA menn en ekki boxara þá er Tyson þessum korki algerlega óviðkomandi. Honum bauðst að slást við Bob Sapp í Japan en bakkaði út úr því(þó svo að hann hafi verið búinn að skrifa undir samning við K-1).
ekki tæknilega góður ? ????????? hann er ein tæknileg abesti boxarinn …. ég veit að þú ert fighter og hefur áhuga á þessu en endilega dl gömlum myndböndum af honum og segðu að hann sé kki með góða tækni .
Ég skal viðurkenna að ég hef ekki séð mikið af Tyson frá hans yngri gullaldar árum (uppúr tvítugu) með eigin augum, bara bardagana hans eftir að hann kom úr fangelsi en allt sem ég hef heyrt um hann frá mér fróðari mönnum um box er að hann hafi haft einfaldan brútal og agressívan stíl sem byggðist mest upp á stuttum krókum og náttúrulegri harðfylgni og höggþunga, ekki footwork eða faking eða neinum þeim tæknilegu elementum sem að allmennt eru taldir tæknilega góðir hafa yfir að ráða.
ég skal leifa þér að dl nokkrum myndböndum af honum ….. hann var EKKI góðru efti r að hann kom úr fangelsi en þaðegar hannv ar yngri ó mæ god sorry ef þetta var gelgjulegt en hann var ógeðslega góður með geðveikka tækni ef þu ert í vafa spurði daji hann er expert
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..