mig langar að hrósa þér fyrir þetta innlegg, það eru ekki margir sem vita þetta, en ef þú hefur áhuga þá get ég sagt þér að til er ritháttur sem almennt er viðurkenndur sem “rétt” nálgun verstrænnar stafagerðar á kínversku tungumáli og er hann kenndur í skólum úti í kína.
Einnig að Suai Chao/suai jiao (vonandi er ég að skrifa þetta rétt) merkir í raun það sem margir kalla grappl eða glímu, þetta eru takedown og aðferðir eru gífurlega margar og eru skilgreindar eftir notkun, til dæmis er til stór undirflokkur sem er kallaður kuai-jiao sem mætti þýða sem fast takedowns þar sem blandað er saman allskyns spörkum og höggum við takedown-ið.
( Vá hvað maður þarf að sletta mikið)