Það er voðalega lítið sem hægt að er að lesa úr þessari netsíðu um hvað þeir eru að kenna. Þeir nefna eitthvað um Samúræja en það er samt aldrei að vita hvað þeir eru að kenna. Það sem mig grunar sterklega samt eftir að hafa lesið um þjálfunarstigin er að þeir eru að kenna eitthvað í stíl við Dimmak eða pressure point attacks.
“The full program consists of five levels:
1 - aggression
2 - surprise
3 - weapons
4 - death points? = pressure point attacks?
5 - personal style
Ef þú hefur áhuga á því að læra eitthvað í líkingu við snertipuntka bardagatækni þá ættirðu kannski að hafa samband við þá. Ég mæli samt ekki með því, því slíkar árásir hafa ekki verið sannreyndar með læknisfræðilegum staðreyndum né í sýnikennslu með einstaklingum sem eru ekki að æfa slíka bardagatækni.
Frægasta dæmið um slíkt er þegar að Ripley´s believe it or not sýndi sýnikennslu í Dimmak með manni sem var þjálfaður af George Dillman. George er frægur fyrir að halda því fram að ”pressure point attacks" sé áhrifarík bardagaaðferð.
Fréttalið ákvað í kjölfar þess að sjá þáttinn að senda tökulið á æfingu hjá honum til að sjá hvort að þetta virkaði í raun og veru. Hérna er linkur inn á fréttina:
http://www.bullshido.net/modules.php?name=Links&file=viewlinkinfo&id=122Þú getur dæmt í kjölfarið hvort að “pressure point attacks” virka í raun og veru.
Annars rock on.
Greatness.