Miklir smartass-ar, það þikjast allir hérna vita allt best og eru alltaf að rakka niður það sem aðrir segja og/eða bardagalistirnar sem þeir stunda. Reinum nú að sína smá tillitssemi.
P.S. ég er viss um að þessi korkur verið rakkaður niður.
Af því að dæma sem ég hef séð hérna þá eru langflestir sem posta og commenta hérna þroskaðir einstaklingar. Ég er lítið sem ekkert var við það að fólk rakki niður það sem aðrir segja.
já t.d. ég… ég drulla hispurslaust yfir fólk hérna inni, enda tek eg ekki mark á neinum herna inni og lít niður á flesta, and that said geturu eiginlega ekki commentað til baka án þess að líta illa út.. svooo….
Gaur.. Lærðu að skrifa fífl! Það er ÞYKJAST ekki ÞIKJAST. Svo segirðu hérna “P.S. ég er viss um að þessi korkur verið rakkaður niður.” Í staðinn fyrir verið á að verði. Plz….! Hættu að koma með léleg comment þangað til að þú lærir að skrifa drengur/telpa!
Hmm… þú gleymdir líka að það er reynum en ekki reinum. Nú get ég spurt hvort þú haldir virkilega að ég er svo þroskaheftur að vita ekki af þessum villum? Það er nefnilega til nokkuð sem heitir innsláttarvillur og það er líka til annað sem heitir edit takki en hann er ekki á huga.
Svo í sambandi við þetta verið og verði ÞÁ ER ÞAÐ MJÖG ALGEGNT Í VÉLRITUN AÐ ÝTA Á STAF SEM Á AÐ VERA UNDAN, Á EFTIR!
Ok, en ég viðurkenni það að ég las þetta ekki yfir…ÞVÍ ÉG HÉLT AÐ FÓLKIÐ HÉRNA (ÞÚ) VÆRI EKKI ALVEG SVO ÖMURLEGT AÐ VELTA SÉR UPP ÚR SMÁRÆÐUM.
Svo ættir þú ekki að segja mikið það er ekkert voðalega góð Íslenska (hvað þá enska) að mynda heila málsgrein úr “plz”
Ekki svo ég sé að reyna að monta mig fékk ég 9 í samræmdu prófunum í íslensku sem jafn gildir 99 í raðeinkunn, þ.e. ég var betri eða jafngóður og 99% allra sem tóku prófið.
Ótrúlegt en satt þá fékk ég 10 í samræmdu á þar seinasta ári og nei ég er ekki að ljúga. Það voru ýmsar aðrar villur í korknum þínum en þar sem ég nennti ekki að vera að leiðrétta allar villurnar þá tók ég bara 2 fyrir. Ég er ekki að segja að þú sért epli en já þú ert hæna. Svo plz…! Hættu að rífa kjaft annars krem ég þig. When you´re playing with fire you´re bound to get burned!
Ég veit ekki hvernig þú ættir að vita það en bara svona að spurja… Veist þú einhvernegin hvernig þroskaheftar mellur skrifa? Hef heyrt að þær skrifi mjög vel svo takk fyrir ;)
nei hvað er vitlaust við þetta? Og ég efast um að þú sért eitthvað mjög bright drengur þar sem þú talar um bekkjarsystur þínar sem þroskaheftar mellur.
einhvern veginn ekki einhverneginn maður segir það þannig….og well ef þær spyrja í samfélagsfræði tíma:“hvar er eiginlega evrópa” og þær eru í 10.bekk þá veit ég ekki alveg hvað á að halda?
einhvernegin er stytting á einhvern veginn! Og einnig ef einhver veit ekki hvað evrópa er þá hlítur hann að vera mjög heimskur en þarf samt ekki að vera þroskaheft hóra……
Ég mundi nú ekki segja að þú værir mjög bright miðað við að þú kallar manneskju sem þú þekkir ekkert fífl.
og ef einhvernegin er stytting á einhvern veginn þá held ég að íslensku sérfræðingar ættu að vitað að þá ætti að vera úrfellingar komma þarna á milli(burt séð frá því að þessi svokallaða stytting er bara rugl hjá þér) sem sagt:einhvern´egin
Í alvöru talað þá held ég að þú sért vangefinn. Ég held ég viti mest allt sem þarf að vita um í ísl þar sem ég er að verða 19 ára og nú þegar búinn með isl 503 í menntaskóla.
Ps: Ég nenni ekki að vera að rífast við einhvern smákrakka sem er ekki einu sinni kominn með skapahár.
ég skrifaði álit mitt óvart í nyja grein en þar sem að fólk fer ekki á han vonandi þá var meginefnið þetta: fólk á að geta tjáð sig á án þess að það sé rakkað niður af einhvejrum ,,smartass-um,, eins og þú vildir kalla þetta. Þetta þurfa ekkert endilega ða vera smartass-ar en það eiga samt allir rétt á að tjá sig um málið án þess að vera rakkaðir niður.
Those who know me don't speak of me,those who don't know me, speak of me.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..