Rakst á að það er skráður einn mma registered bardagi á Íslandi 8.mars, 2003 úr laugardagshöll hjá sherdog.com Gaman að sjá að Ísland er allavega komið á kortið í mma heiminum þó það sé ekki skráður nema enn bardagi þar.
Ég mun vera kári sem keppti í valsheimilinu og var rassskelltur hressilega :) Minnir að hann hafi heitið Hannes sem ég keppti móti. En það var amatör keppni, og er því ekki talin með á Sherdog þar sem þeir lista bara atvinnubardaga.
Bardaginn sem hann er að tala um fór fram 2003 í boxkeppninni (Danmörk VS Ísland), var einn Muay Thai bardagi (Árni VS einhver frá Bob Schreiber), og einn MMA bardagi (Thomas Fredriksen minnir mig að hann hafi heitið, á móti some gaur frá Bob Schreiber).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..