Var að horfa á sjónvarpið í dag(föstudagur) og festist ég algjörlega yfir Martial Arts day. En svo virðist sem þemað í dag hafi verið bardaga íþróttir og endaði dagurinn á Dragon myndinni(Bruce Lee “story”). Fannst mér frekar skemmtilegt þegar var verið að rifja upp öld Samuraiana og hvernig þeir hurfu algjörlega á mjög stuttum tíma. Einnig var rætt um hvernig fólk sér Samuraiana í dag, þá í gegnum tölvuleiki og kvikmyndir helst.
Er ég sá eini sem sá þennann þátt? Ef ekki, veit einhver hvort að það er Martial Arts Day alla föstudaga?