Orðalisti
ô er notað hér að neðan til að tákna langt o-hljóð.
DACHI - STÖÐUR
Zenkutsu dachi
Framstaða
Heikô dachi
Viðbúin staða, tær beint fram
Kiba dachi
Gleiðstaða, tær beint fram
Kôkutsu dachi
Bakstaða
Neko ashi dachi
Kattarstaða
Shiko dachi
Gleiðstaða, tær vísa 45 gráður
Kôsa dachi
Krossstaða, hné beygð
Heisoku dachi
Fætur saman, tær saman
Musubi dachi
Hælar saman, tær vísa 45 gráður
Hachinoji/Hachiji dachi
Herðabreidd milli hæla, tær vísa 45 gr. út á við
GERI - SPÖRK
Mae geri
Framspark
Yoko geri keage
Hliðarspark með hæl, snöggt
Yoko geri kekomi
Hliðarspark með hæl, með krafti
Mawashi geri
Snúningsspark (roundhouse kick)
Ushiro geri
Afturábakspark
Ura mawashi geri
Öfugt snúningsspark
Ushiro mawashi geri
Afturábak snúningsspark
Mae ashi geri
Spark með fremri fót
Kizami geri
Spark með fremri fót
Yoko tobi geri
Hliðar flugspark
Mae tobi geri
Fram flugspark
Renzoku geri
Sparktækni með mörgum spörkum
ZUKI - HÖGG
Oi zuki
Bein kýling
Gyaku zuki
Öfug kýling
Kizami zuki
Högg með fremri hendi
Uraken
Bakhandarhögg
Shutô uchi
Sverðhandarhögg (með handarjaðri)
Empi
Olnbogahögg
UKE - VARNIR
Age uke
Höfuðvörn
Soto uke
Ytri miðvörn
Uchi uke
Innri miðvörn
Gedan barai
Neðri vörn
Shutô uke
Sverðshandarvörn
Morote uke
Tvöföld vörn
ÝMIS ORÐ
Dôjô (Dojo)
Æfingasalur
Hajime
Byrja
Yame
Hætta
Yôi
Tilbúinn
Karate gi
Karatebúningur
Obi
Belti
Hantai
Skipta um fót
Rei
Hneiging
Naotte
Slaka á
Seiza
Setjast í formlega stellingu, krjúpa.
Mokusô
Hefja hugleiðslu
Mokusô yame/Kaimoku
Hætta hugleiðslu
Jô dan
Höfuð hæð
Chuu dan
Miðja, solar plexus
Ge dan
Neðan beltis
Kiai
Öskur. Öskrið sjálft á ekki að vera “ki-ai!” heldur hátt og hvellt með einum sérhljóða “Ah!” virkar t.d. fínt
Kyu
Nemendagráða fyrir litðuðu beltin undir svartabeltinu
Dan
Svartabeltisgráða
Ippon
Eitt stig (ath nýjar WKF reglur með nýjum stigum)
Wasa-ari
Hálft stig (ath nýjar WKF reglur með nýjum stigum)
Migi
Hægri
Hidari
Vinstri
Mawatte
Snúa við
Kime
Öndun. Líka notað til að lýsa læsingu, anda frá sér og kreppa vöðva.
Senpai
Útskýringar frá Masako:
"[Senpai] Does not mean an instructor. It is a senior member of the club.
Usually according to the age. Can also be according to for how many years they have been members of the club. It does not refer to rank. If you were a godan and had only trained in a club for a year, you would call a shodan
'senpai' if they had trained there longer than you. If you were older than the shodan, you would have a hard time choosing the title, but most likely you would call the shodan ‘senpai’. This word reflects the complicated social status in Japan.“
Sensei
Frá Narfa og Masako:
”Sensei Þýðir ekki meistari. Það þýðir kennari. "If the person is master
[i.e a professional teacher or instructor, in Japan it also includes a medical doctor, some people use it to the politicians as well], you call them <last name> + sensei, all the time. E.g. Kawasoe sensei. If the person is just instructing one night in the club, he's a sensei during his
teaching, but not after the class has finished."
Shomen ni rei
Hneiging fram á við
Sensei ni rei
Hneiging á móti sensei
Senpai ni rei
Hneiging á móti senpai
Otaga ni rei
Hneiging á móti félaga
Makiwara
Maki þýðir rúllað, wara þýðir rísstrá. Bretti til
æfinga, venjulega þakið rísstrám. Iðkendur kýla eða sparka í það til að styrkja útlimi.
Jun kaiten
Venjulegur snúningur
Gyaku Kaiten
Öfugur snúningur
Naotte
Fara aftur í upprunalega stöðu, Yôi. Ekki slaka á (bíða eftir Yasume til þess) en ekki heldur vera spenntur.
Yasume
Slaka á.
TALIÐ Á JAPÖNSKU
Athugið að suma tölustafi má segja á fleiri en einn máta, táknað með skástriki
1 Ichi
2 Ni
3 San
4 Shi/Yon
5 Go
6 Roku
7 Shichi/Hichi/Nana
8 Hachi
9 Ku/kyuu
10 Ju/juu (gildir hér að neðan líka)
11 Ju ichi
12 Ju ni
13 Ju san
14 Ju shi/yon
15 Ju go
16 Ju roku
17 Ju shichi/hichi/nana
18 Ju hachi
19 Ju ku/kyuu
20 Ni ju
21 Ni ju ichi
22 Ni ju ni
30 San ju
31 San ju ichi
40 Shi ju eða Yon ju
50 Go ju
60 Roku ju
70 Shichi/hichi/nana ju
80 Hachi ju
90 Kyuu juu
95 Kyuu juu go
100 Hyaku
Kata í shotokan
Heian Shodan
Heian Nidan
Heian Sandan
Heian Yondan
Heian Godan
Tekki Shodan
Tekki Nidan
Tekki Sandan
Bassai Dai
Kanku Dai
Jion
Hangetsu
Empi
Bassai Sho
Kanku Sho
Jitte
Gankaku
Nijushiho
Gojushiho Sho
Gojushiho Dai
Unsu
Sochin
Chinte
Jiin
Meikyo
Wankan
Ps. Þórshamar eru bestir!!!!!!!!!