Bujutsu er japanska og thydir bardagalistir, thannig muay thai eda king fu er flokkad sem bujutsu i japonsku.
Annars er Iaido sverdlistin sem thu ert ad tala um. Kenjutsu og kendo er meira “battlefield” sverdlistir, kenjutsu old school sverdskapur og kendo frekar nutimalegur, eiginlega ordid meira keppnisithrott med tilheyrandi aherslum frekar en bardagi upp a lif og dauda.
Iaido er listin vid ad draga sverdid en a fridartimum i japan tha for meiri andleg hugsn ad blandast inni bardagataekni og tilgangurinn var ad fullkomna sig, andlega og bardagataeknilega sed. Thannig throadist taeknin ad draga og slidra sverdid aftur sem ser list og ur vard iaido.
Iaido stilar eru margir og mismunandi, en thad sem allt iaido gengur uta er ad draga sverdid, framkvaema kata og slidra thad aftur. I iaido berst madur a moti imyndudum andstaedingi eda andstaedingum, ekki felaga (tho paradar aefingar geta hjalpad vid ad finpussa taeknina) tha ert thu raunverulega andstaedingurinn sem tharf ad sigrast a, og thad tekur langan tima, thjalfun og einbeitingu.
Vardandi iaido kennsluna a islandi, tha er hun raunveruleg old school bardagalist sem er kennd i vestrinu, og thad er soldid serstakt thvi svona listir eru ekki mikid utbreiddar. Meira segja i japan eru bara um thad bil 3000 manns sem aefir iaido af einhverju radi, i sjalfu landinu sem thetta var buid til og 260.000.000 manns bua i. Vegna litils ahuga hefur ekki gengid ad halda iaido kennslunni a islandi almennilega vid en eg hvet hvern thann sem er sem hefur minnsta ahuga ad kikja a thetta, ef taekifaeri gefst aftur.