Opnar landsliðshópsæfingar í kumite
Æfingar fyrir áhugasama og efnilega einstaklinga í kumite verða haldnar í sumar skv. eftirfarandi:

14. júní - Haukar
kl. 18:00-19:30 14-18 ára
kl. 19:00-20:30 18 ára og eldri
(19:00-19:30 allir saman)
Þjálfari: Gunnlaugur Sigurðsson

24. júní - KFR
kl. 18:00-19:30 14-18 ára
kl. 19:00-20:30 18 ára og eldri
(19:00-19:30 allir saman)
Þjálfari: Halldór Svavarsson

8. júlí - Haukar - Þrekpróf
kl. 18:00-19:30 14-18 ára
kl. 19:00-20:30 18 ára og eldri
(19:00-19:30 allir saman)
Þjálfari: Gunnlaugur Sigurðsson

22. júlí - Þórshamar
kl. 18:00-19:30 14-18 ára
kl. 19:00-20:30 18 ára og eldri
(19:00-19:30 allir saman)
Þjálfari: Jón Ingi Þorvaldsson

5. ágúst - Breiðablik
kl. 18:00-19:30 14-18 ára
kl. 19:00-20:30 18 ára og eldri
(19:00-19:30 allir saman)
Þjálfari: Einar Hagen, Helgi Jóhannesson eða Magnús Kr. Eyjólfsson

19. ágúst - KFR
kl. 18:00-19:30 14-18 ára
kl. 19:00-20:30 18 ára og eldri
(19:00-19:30 allir saman)
Þjálfari: Halldór Svavarsson

Allan Busk, landsliðsþjálfari mun síðan koma í lok ágúst og halda æfingabúðir, þrekpróf og velja minni hóp sem hefur að markmiði að taka þátt í mótum fyrir Íslands hönd.

Þeir sem virkilega vilja stefna að keppni ættu ekki að láta þessar æfingar fram hjá sér fara.