En aftur a moti fatta eg ekki thetta “formlausa form”, thad hljomar rosalega vel, en eg trui thvi ekki ad eitthvad getur verid til an forms, eda kerfis. Tho tha heitir ekki Kata (sem thydir form) tha byggist thad upp a kerfi.
Kata er byggt upp af fyrirfram akvednum hreyfingum. Tilgangurinn er til thess ad geta aeft mismunandi thaetti i einu, ekki bara standa og kyla, eda bara standa og verja. Sidan er lika verid ad thjalfa mann i thvi ad fara ur einu yfir i annad, thvi ju, bardaginn getur tekid a sig oll mismunandi form.
Thegar madur lendir i bardaga, tha lokar madur ekki augunum, gerir kata og heldur ad allt reddist. Madur freestylar tha bara thad sem madur hefur aeft. Thad sama a vid thegar madur aefir tungumal, madur laerir ekki bara ord og a svo gjora svo vel ad setja thau saman a eigin hatt, thvi til thess ad virka thurfa setningarnar ad byggjast uppa kerfi sem er ekki endilega sama malfraedi kerfi og manns eigid tungumal. Fyrst laerir madur ad segja akvedna setningu, utfra henni laerir madur ad segja eitthvad meira, thar til madur masterar tungumalid, tha hugsar madur ekki lengur um thad, laetur tunguna vada og thad virkar. Madur hefur adlagast tungumalinu, madur tharf ad adlagast bardaganum somuleidis, thvi ef madur er ekki med a notunum, tha dettur madur ur lestinni.
Thegar madur gerir marga hluti i einu flokkast thad sem sem kata (form), tho ad kyla i buda se ekki flokkad sem kata tha er thad engu ad sidur form. Ad stiga inn med fotinn, ad laesa einhvern i jordinni, thad er form. Madur tharf ad snua hnefanum rett, hann tharf ad lenda a godum hoggstad til thess ad bera arangur. Ad laesa einhvern, tha tharf madur ad spenna rett lidamot i andstaedingi fra rettri stodu. Mer finnst thetta byggjast allt uppa formi.
Sa sem aefir bardagalistir throar med timanum eigin personuleg form, hvad honum finnst thaegilegast eda best ad gera. En thad er ekki gott ad hann se fljotandi einhverstadar um fra byrjun, hann tharf skyrt og sterkt leidarljos til thess ad byrja med.
En eg trui ekki ad Sci-fighting se ad gripa taekni sina ur lausu lofti, thvi samkvaemt theim sjalfum skipta their thessu nidur i drill og cue og svoleidis kerfi og form, alveg einsog hver onnur bardagalistt, sem er ekkert nema gott mal. Thad vekur traust til nemenda ad their viti ad kennarinn viti hvad hann er ad gera.