Dagana 17-18 aprí verður Íslandsmeistaramótið í taekwondo haldið. Það verður keppt í sparring og poomse.
Skiptingin í poomse verður blátt belti og niður og rauð rönd og yfir en í sparrig á bara að skipta í minior, junior og svo konu og karla flokka og í minior og junior veriður bara skipt í tvo jafna þyngdarflokka en ekki eftir beltum sem er svoldið asnalegt því að þá fá lægri belti ekki að spreyta sig, en samt er skipt eftir beltum í poomse, en mér finnst samt mikilvægara að skipta eftir beltum í sparrig.
Líka með því að hafa öll belti saman þá er í rauninni verið að færa hærri beltin niður sem er bannað, ég var á dómaranámskeiði um daginn og þá var það tekið skýrt fram að það mætti bara færa upp um flokk en ekki niður um flokk.
Mér finnst þetta mjög asnalegt og finnst að þeir sem sjái um þetta mót eigi að skoða þetta mál aðeins eða hvað finnst ykkur?