Hann er Bandarískur Jeet Kune Do (bardagalistin/fræðin sem Bruce Lee bjó til á sínum tíma) kennari, sem leggur mesta áherslu á Brazilian Jiu Jitsu, greco roman wrestling, freestyle wrestling, boxing og Muay Thai. Hann er með svart belti í Brazilian Jiu Jitsu. Margir BJJ (Brazilian Jiu Jitsu) iðkendur tala um að kennslumyndböndin hans hafi hjálpað þeim meira en öll önnur kennslumyndbönd og að hann sé besti BJJ kennari í heimi. Þetta er alveg SVAKALEGUR gaur og það væri mjög mikill heiður að fá hann í heimsókn til landsins. Við yrðum náttúrulega að sýna honum land og lýð á einhvern hátt, er það ekki, Bjarni? Rölta með honum um bæinn eða fara með hann út á land að skoða einverja fossa, bla, bla, bla…