Það er alveg ljóst mál að Bjarni á ekki langt í að verða með þeim bestu í heiminum, ef hann heldur áfram á þessari braut. Ég vona svo sannarlega að honum takist það.