Chushin ryu bujutsu
Á sunudaginn kl 12:00-14:30 verður fyrsti tímin í chushin ryu bujutsu, það verður kennt kenjutsu, taijutsu, jojutsu og eitthvað smá iaijutsu ásamt ýmsu öðru skemmtilegu. Þetta er skóli sem byggir á koryu bujutsu eða gömlum Japönskum bardagalistaskólum endilega kíkja í prufutíma kl 12:00 til 14:30 á sunudaginn niðrí Faxafeni 8 (í sama húsnæði og ju jitsu, aikido og boxið.