Einhverntímann sá ég á netinu eitthvað sjálfsvarnarnámskeið (held það hafi verið í BNA). Þar var fólki kennt að nota sjálfsagða heimilishluti s.s. stóla, eldhúsáhöld o.fl. til þess að verja sig. Ætti kannski ekki að kenna þannig í þeim sjálfsvarnaríþróttum sem eru kenndar hér á landi. Reyndar er þetta aðallega þegar einhver brýst inn á heimili manns, en það er samt gott að kunna svona hluti.
Shounin