Fyrir utan að mæta á æfingar eða fara í ræktina og allt slíkt, hvernig teljiði að sé best fyrir bardagalistamenn að þjálfa?
T.d. hvernig er hægt að þjálfa alla magavöðvana með gólfæfingum, hvað séu bestu æfingarnar til að sparka og hvað séu bestu til að kýla?
Ef einhver er að velta því fyrir sér, þá verð ég frá æfingum í sumar og er að leita að þjálfunarráðleggingum :)