Hann hefur verið að senda inn fullt af greinum hérna (eins og þessa ultimate chain fighting championship, sem ég sendi á korkinn). Ég hef verið að eyða þeim út því þær eru að mínu mati hver öðrum heimskulegri og bara flipp/rugl greinar gerðar til að fá “knee jerk” reaction frá öðrum. En Það er skrítið að vera að ákveða þetta aleinn án þess að neitt “Lýðræði” kemur inn.
Þannig ég ætlaði bara að fá svona general feedback hvort að fólk sé ekki almennt sammála um að vera ekki að samþykkja svona flipp greinar og reyna að halda þessu sem “venjulegast” innan bardagaíþrótta. Nú og ef fólk vill almennt fá þessar flipp greinar inn þa´getum ég farið að samþykkja þetta, en persónulega vill ég halda þessu sem lengst frá þessu áhugamáli (seinasta grein sem hann sendi inn fjallaði um hvernig hann og vinir hans myndu taka inn nýja meðlimi í fightclubbið með að berja þá með keðjum og eitthvað).
Kári.