Mér sýndist bæði refereeinn og stiga dómarar á a.m.k öðrum vellinum vera undir 20 ára aldri.
Hvernig stendur á því? Unglingar í dómgæslu á Íslandsmóti..
Það gengur ekki að mínu mati.
Hvernig væri að fækka flokkum á mótinu, keppa á einum velli og hafa þá fullorðna dómara.
Eða að taka fullorðna svartbeltinga af ritaraborðinu og setja þá á völlinn. Það er hægt að fá næstum hvern sem er á ritaraborðið.
Einhverjar skoðanir á þessu máli?
Árni Þór - Mjölnir/SBG