Á þessari síðu hérna: http://www.mooto.com/kor/index.asp
eru líklega (voru einu sinna allavega) einhverjir taekwondo þættir að nafni taekwondo dragon eða taekwon dragon, sem hægt er að downloada. Vandamálið er að síðan er á kóreisku og ég skil hvorki upp né niður í henni. Ef einhver þarna úti skilur kóreisku, gæti sá hinn sami gert mér þann góða greiða að fara inn á síðuna og finna út hvernig maður nær í þættina þá yrði ég þakklátur.

Genero
Fólk er fífl…allt saman. Ekki taka mark á því.