Vandræði á Íslandsmótinu??
Ég var að heyra að mótið hefði verið stöðvað í miðri keppni, og þá vegna einhverra alvarlegra meiðsla á einhverjum keppanda. Er þetta eitthvað rugl? Var keppnin stöðvuð og ef svo er af hverju, og af það var vegna meiðsla er þetta alvarlegt? Vona að þetta gangi allt vel og meiðslin séu sem minnst.